Eindregið sammála þér, daywalker. Ef þú kannt spænsku geturu meðal annars: Bjargað þér hvar sem er í Suður-Ameríku Bjargað þér á Spáni, Portúgal, Frakklandi og Ítalíu Bullað eitthvað óskiljanlega hratt á spænsku ef þú ert í rifrildi Spilað og sungið á gítar(í alvöru, það er nóg að kunna 2 grip ef þú getur blaðrað eitthvað á spænsku undir) Og margt, margt fleira. Hlutföllin á milli þeirra sem skilja spænsku og þeirra sem skilja dönsku eru svipuð og á milli þeirra sem kunna dönsku og þeirra...