Gullbert: “Mitt svar er nei, til þess höfum við fangelsi, því að við erum á 21. öldinni og höfum siðmenningu, þetta er ekki réttarkerfi á 14. öld.” Merkilegt að þú skulir minnast á það, að fangelsi eru ekki alltaf rétta leiðin. Mér finnst fangelsun alls ekki rétta leiðin til að láta réttlætið tala. Fangelsi eru mannskemmandi og fólk sekkur aðeins dýpra í gröfina sem það gróf sér með afbrotinu. Þarna kynnist það afbrotamönnum og hugsunarhætti þeirra, eitthvað sem ég held að allir ættu að...