Ég hef séð langmest Svíþjóð vera spáð sigri og ég gæti alveg trúað því að Loreen myndi taka þetta. Ekki uppáhalds lagið mitt, en það er samt mjög flott (mig langaði líka að Danny ynni í Melodifestivalen). Annars er það helst Noregur, Kýpur, Serbía eða Spánn. og mér finnst öll þessi lög flott, Noregur og Spánn er samt uppáhalds :)