Hæ. Ég var að spá, veit einhver hvort Glee 3D myndin kemur í bíó á Íslandi? Hún kom út í dag í Bandaríkjunum en hún verður bara til sýninga í 2 vikur. Ég var að vona að hún kæmi hingað, mig langar svo að sjá hana í 3D!