Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hardfiskur
hardfiskur Notandi frá fornöld 42 stig
Áhugamál: Golf, Danstónlist, Knattspyrna

Re: GR-KLÍKA

í Golf fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég verð nú að segja að mér finnst þetta í fínu lagi. Þetta er klúbbur sem vill hafa góða kylfinga og byggja upp gott afreksmannastarf og því finnst mér ekkert að þessu. En ég tek það fram að ég er ekki í GR, og í raun þoli ég ekki þennan klúbb en það er af öðrum ástæðum.

Re: Strákar.....

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Liam latur… já ég get ekki neitað því. En hann er víst einnig haldinn einhverri roaslegri fullkomnunaráráttu. Líka spurning hvort að kellingin sé ekki eitthvað að tefja fyrir þessu. Vonandi að platan fari að koma.

Re: Strákar.....

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
he shoots …. he SCORES… Ég er samt ekki að skilja þessa umræðu um hver sé undir áhrifum frá hverjum. Þessi bönd hafa túrað saman, eru bestu vinir og hafa án efa áhrif á hvort annað. Og hvað er svona að því að vera undir áhrifum frá einhverjum? Hvaða band er það ekki? ég bara spyr. Enn og aftur, góð grein Árni G.

Re: The Prodigy - Töffaratónlist með meiru!

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
þetta er nú ein sú heimskulegasta rökfærsla sem ég hef séð á ævinni ! Það eru tæplega tveir fokkings mánuðir á milli útgáfudegi þessara platna. Ætlaru sem sagt að segja mér það að það hafi tekið tvo mánuði fyrir Liam að semja og útsetja alla tónlistina, fyrir utan allt umstangið innan útgáfufyrirtækisins.

Re: The Prodigy - Töffaratónlist með meiru!

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Góð grein. Ég stend með þér í baráttunni, Prodigy er ein af mínum uppáhaldshljómsveitum. Ég er samt farinn að örvænta með þessa nýju plötu. Hún er búin að vera á leiðinni frá því árið 1999. Í 2 ár þá var ég alltaf að leita að næsta útgáfudegi og beið alltaf spenntur, þangað til að Liam frestaði alltaf aftur og aftur. En fjandinn hafi það, hún hlýtur að koma einhverntíman út :)

Re: Besti hringurinn ykkar?

í Golf fyrir 20 árum, 5 mánuðum
átti engan draumhring í sumar, en átti þó nokkra sem voru grátlega nálægt því. Svona hringir þar sem maður fær fugl á fyrstu og svo 10 regulation og 10 pör í röð, og enda svo á parinu eftir allt saman. Þoli ekki svoleiðis “boring” golf. Man þó eftir einum skemmtilegum þar sem ég spilaði 1 undir pari með 7 fugla og 6 skolla :)

Re: Djammið sökkar

í Djammið fyrir 20 árum, 6 mánuðum
heyrðu vinurinn. koddu bara niðrí miðbæ laugardagskvöld og segðu þetta þá! Aldrei að vita nema ég verði viðstaddur jarðaförina þína. ps. Get a focking life !

Re: málningarlykt...

í Djammið fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég las … mér finnst nú bara alltaf ógeðsleg lykt á Prikinu, venjulega er það helvítis reykjarmökkurinn. Get svarið það að loftið er a.m.k. 60 % bara sígarettureykur, skrítið að heilbrigðiseftirlitið skuli ekki loka þessum stað.

Re: miðar á Muse til sölu

í Djammið fyrir 20 árum, 6 mánuðum
það ætti að taka fólk eins og ykkur sem eru að selja tónleikamiða á svörtum markaði og híða ykkur opinberlega !! Það er til fullt af góðu heiðarlegu fólki sem eru miklir aðdáendur Muse (já og annara hljómsveita sem hafa verið að koma hérna) sem ekki fengu miða vegna þess að fávitar eins og þið keyptuð allir búnt af miðum til þess eins að selja þá á uppsprengdu verði. Svona svartamarkaðsbrask ætti að taka harðar á hér á landi eins og er gert annarsstaðar í evrópu ! Ég er þeirrar skoðunnar að...

Re: Það sem gerðist á golfþinginu

í Golf fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Heyrðu, gott að fá þessa grein inn. Algjör snilld þessar breytingar á mótaröðinni, sérstaklega Íslandsmótið í Holukeppni. Nú hefur maður að einhverju að keppa því mér finnst holukeppni langskemmtilegasta fyrirkomulagið. Hérna, gætiru nokkuð sagt hvaða tillögur eru uppi um hvar Sveitakeppnirnar í 1. og 2. deild karla verða?

Re: Toyota Mótaröðinn

í Golf fyrir 20 árum, 6 mánuðum
góður punktur, verðlaunin eru frekar slöpp og of fá.

Re: jæja

í Golf fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég vill biðja þá einstaklinga sem hafa verið að spila í útlandinu núna í vetur að vera ekkert að segja frá því… þetta er allt of svekkjandi þegar maður telur sig vera heppinn að geta hlaupið 9 holur í 2 gráðu hita og rigningu :)

Re: Toyota Mótaröðinn

í Golf fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Eini möguleikinn sem ég sé til að lengja tímabilið er að byrja fyrr. En á móti kemur að maður veit aldrei hvernig vellirnir koma undan vetri þegar mótaskrá sumarsins er sett saman. Að halda mót 10 október er bara vitleysa. Þá er allra veðra von og hitastigið lágt, sérstaklega á morgnanna. Annað sem mælir á móti því er að stór hluti keppanda á mótaröðinni er skólafólk og á þessum tíma er skólinn kominn á fullt og þá hefur maður minni tíma til æfinga, og því er formið ekki upp á það besta. Á...

Re: Q- School hja strakunum okkar!!

í Golf fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ekki nógu góðir ? já það er örugglega rétt. Ég held allavega að þeir hafi ekki þennan stöðuleika sem þarf til að “meika” það á toppnum. Aftur á móti tel ég þeir eigi samt möguleika á að koma sér áfram gegnum Q-school, því þetta er í raun bara spurning um að detta á góða hringi á réttum tímum. Sem því miður hefur ekki gerst ennþá. Ég styð þá samt í því að halda áfram að reyna. Það verður einhver að fara að brjóta ísinn, og þetta er bara spurning um tíma hvenær það gerist að íslenskur...

Re: Kennsla: Ray of Light 2

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 6 mánuðum
já, sorry ég gleymdi að uppfæra þetta. Ég er búinn að finna út úr þessu. Þetta var bara klúður hjá mér. Átti eftir að færa Layerinn ofar.

Re: R&A hækkar verðlaunafé til áhugamanna.

í Golf fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta mun þá væntanlega leiða til hærri mótsgjalda ef verðlaunin hækka. Það kostar því miður of mikið í golfmót hér á suðvesturhorninu. Golf er á hraðri leið að verða íþrótt hins efnaða manns hér á landi, sem er ver og miður.

Re: Leikir Helgarinnar

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 6 mánuðum
djöfull eru menn hatræmir á þessu spjalli hérna. Að hata lið sem gengur vel og spilar góða knattspyrnu er náttla bara út í hött. Það er annað mál að halda ekki með liðinu og vona að þeim gangi illa….. allavega, tek það fram að ég er ekki stuðningsmaður ManUre, og endilega ekki segja neinum frá að ég hafi verið að þaula þetta upp ;) Áfram LFC !!

Re: Fleiri ráðleggingar....

í Golf fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég hef prófað Cleveland 3 tré (man reyndar ekki hvaða týpa en það er nýlegt) og ég átti erfitt með að láta hana frá mér því hún svínvirkaði…. en ég er sammála því að þú fáir þér öll trén af sömu gerð. Og þá er það náttla Titleist sem eru bestir í mínum huga. gangi þér vel

Re: Kennsla: Ray of Light 2

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Var að prófa þetta og virkaði allt nema að gera stafina svarta aftur. Þá voru þeir ennþá hvítir á myndinni en stafa-leyerinn sýdi þá svarta. Enhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að klikka?

Re: Diskóljós með Shadow í PhotoShop.

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
var að pæla hvort þú gætir sett einvherja mynd netið sem sýnir þetta lýtur allt út. Bara svona til samanburðar.

Re: Ráðleggingar fyrir veturinn

í Golf fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ágætis ráðleggingar, en menn verða samt að passa sig að fara ekki í miklar breytingar á fyrstu mánuðum vetrar. Fínt að nýta þetta til að reyna fínpússa þær lagfæringar sem hafa verið í gangi þetta árið, því eins og við vitum öll þá dettur maður oft í gamla farið fyrir suamrið. Ég er þeirrar skoðunar að nú ætti maður að hugsa lítið um tæknilega hluti og bara njóta þess að spila á meðan að veður leyfir. Fínt er að taka sér svo allavega mánaðar frí frá öllu golfi, og kannski byrja að hlaupa og...

Re: Liverpool er að breytast í Tottenham:(

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Tottenham 2 ??…. veit ekki, en árangurinn þetta tímabil er þó ekki til að hrekja þessa kenningu. Ég er mjög harður stuðningsmaður LFC og hef ávallt stutt við mína menn í blíðu og stríðu, og þá sérstaklega GH. En eins og þetta tímabil hefur þróast þá er ég orðinn áhyggjufullur. Ég veit ekki hvað skal gert en eitthvað mikið þarf að gerast áður en allt fer til fjandans og við höfum hér annað Tottenham lið í deildinni. Reka þjálfarann?…veit ekki alveg, en það er augljóst að sætið hjá honum er...

Re: Hvar er best að spila

í Golf fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ef þú vilt spila golf á fínum velli þá er t.d. góður kostur að fara í Sandgerði. Vallargjöld hjá GSG. Helgargjald Virka daga Daggjald fyrir 18 holu hring 2.000 1.800 Daggjald fyrir 9 holu hring 1.500 1.200 Hjónagjald 3.000 2.500 Unglingar 15 ára og yngri 800 500 En það er líka hægt að finna ódýrari vallargjöld, en þá náttla á kostnað gæða vallarinns, eins og til dæmis í Vogunum : Gjaldskrá 2003 (GVS): Einstök flatargjöld 1.500 kr Hjónagjald 2000 kr Flatargjöld barna og ellilífeyrisþega 500 kr

Re: Var að pæla

í Golf fyrir 20 árum, 7 mánuðum
miðað viðo í logni og í sæmilegum hita: sw : ~85 m 8j : 135 m 5j : 170 m driver : 230-260 m

Re: NÚ ER NÓG KOMIÐ!!!

í Golf fyrir 20 árum, 10 mánuðum
já ég er alveg sammála þér. Ég er núna búinn að vera að reyna að loka golfmóti sem haldið var á laugardaginn og hef ekki enn náð að gera það enn þann dag í dag (mánudag) vegna þess að mennirnir hjá Idega hafa ekki getað snúið handfanginu á tölvunni sem keyrir þetta allt. Eða það held ég allavega, þetta hljóta að vera handknúnar tölvur þarna hjá þeim, eða ömurlega lélegir algorithmar sem þeir keyra allt draslið á….. ég legg til að allir sendi hate-mail á Idega svo að þeir drullist til að gera...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok