Lestu leiðbeningana vel og vandlega.
Þá áttu ekki að vera í erfiðleikum með þetta.

1. Farðu í file og New veldu upplausnina 50x50 með RGB color og Transparent bacruni.
2. Veldu Lasso Tool (L).
3. Farðu með örina efst í vinstra hornið á myndini smeltu og haltu örini niðri og farðu með örina beint niður þegar þú ert komin neðst í hornið til vinstri þá ferðu með örina lengst niðri til hægri í hornið þar nú máttu sleppa músartakkanum, passaðu þig að hafa ekki farið með örina inn í myndina því að hún verður að hafa verið á kantanum á myndini.
4. Farðu í Edit > Fill.
5. veldu í Use: Black og síðan á ok.
6. Veldu Magic Vand Tool (W).
7. Smeltu einu sinni á gráa hlutan sem er utan um myndina.
8. Farðu í Edit > Define Pattern svo smelurðu á ok.
9. Farðu í File og New voldu upplausnina 500<500 með RGB color og Transparent bacruni.
10. Farðu í Edit > Fill veldu í Use: Patterns.
11. Í custom Patterns þá veluru litlu myndina sem þú varst að gera áðan og velur ok.
12. Farðu í Filter > Render > Difference Clouds.
13. Farðu í Filter > Render > Lighting Effects.
14. Svo breytirðu þessu >> Styles: RGB Color.
15. Smeltu á ok.
16. Nú er myndin tilbúin.