Mér skilst meðal að meðal annara sjónarhorn Astralæiubúa sé að vildu setja löppina niður einhverstaðar. Eins og komið hefur fram eru einhverjar þúsundir flóttamanna að bíða eftir innfluttningi ,eð löglegum eða ólöglegum leiðum og Ástralía er að reyna að sporna við þeim. Ef þeir tækju skipið, af hverju þá ekki restina? hvar á að stoppa? Ekkert þjóðfélag getur tekið við endalausum fjölda manna, ekki einu sinni þó allir vilji vinna 200% og borða 50%. Og mun dýrara getur verið að taka flóttamenn...