Ég hef verið að spila og komist að því að D&D ýtir undir munchkins.

Hafið þið skoðað töfluna um birjunar pening ef þú birjar á 4 level eða 10 level.

Hve mörg magical items per level.
Eitt +1 weapon fram til 5 level.
Fram til 10 level kanski tvö +1 eða eitt +2.
Fram til 15 level kanski tvö +1 og eitt +2 eða eitt +2 og eitt +3.
Og svo framvegis…….
Ekki er potions og scrolls með í þessu.
Önnur magical item ekki með + verður að meta.

Hvað finst ykkur.

Með von um góðar móttökur Bloodhound.