Svo má ekkii gleyma því að menn eru ekki allir sammála um að það borgi sig upp, allt þetta dæmi. Tveir menn reiknuðu út dæmið, annar komst að 7 milljarða gróða(tekið inní alverið,) en hann gerði ekki ráð fyrir að álverð mundi lækka, þó svo að seinust 12 ár hafi það lækkað um 1-1.5 % á ári. Hinn tók lækkun álverðs inní dæmið(sem sagt, álverð lækkar þá verður verið að kaupa rafmagn á minna verði) og hann komst að 23 milljarða tapi minnst og 51 milljarða tapi mest. Reyndar ef álverð mundi...