Ok, here goes .. HTML er lýsingarmál sem er notað til að búa til vefsíður og stjórna því hvernig þær líta út, hvaða letur, litir, myndir bakgrunnar o.sv.frv. HTML er ekki forritunarmál, hefur aldrei verið og mun aldrei verða. Svo er það t.d PHP og ASP. Þetta eru scripting forritunarmál, sem keyra á vefþjóninum og eru svo látin skila út HTML kóða sem vafrinn skilur. Semsagt, HTML er það sem vafrinn skilur og birtir. Scripting málin t.d PHP og ASP keyra á vefþjóninum sjálfum og skila út...