Jú það er rétt hjá þér, Ram með 5.9 Cummins með 2 Banks túrbínur, skráður 1200 hö fór kvartmíluna á rúmum 9sek sem er besti tími sem “jeppi” hefur náð. Mig minnir að eigandinn hafi sagt að hún væri 440 en eg þori ekki að sverja fyrir það, þetta var einhver “special edition” en heita þeir það ekki allir :D Jú ég er hræddur um að hún torki minna en sú sem ég er með núna, en ég meina, ég get alltaf sett gömlu í aftur hún er í toppstandi :D Já mig langar í auka millikassa, ég er með NP205 HLUNK...