Það er að vísu til óháð samt útivistarfélaga sem kallast SAMÚT eða samtök útivistarfélaga og þar inní eru 4x4, vélhjólalkúbburinn, FÍ og bara að ég held öll sem vilja vera aðilli, þessi samtök vinna mjög mikið í samstarfi við umhverfisráðuneytið við faglega ráðgjöf en vandamálið er það að umhverfisráðuneytið hlustar ekki á okkur…heldur eru það einhverjir skrifstofublókir sem ákveða þetta allt saman…gott dæmi um þetta er reglugerðin um utanvegaakstur sem var gerð nú fyrir stuttu þar sem...