Ég veit ekki hvernig í ósköpunum sé hægt að spila íþróttaleiki á þessum vangefnu fjarsteríngum. Ekki séns að spila Fifa, NFL Madden eða þessháttar á þessu þannig ég held ég kaupi mér frekar PS3. PS2 kostaði nú 30.000 minnir mig eða meira og ég sé svo sem engann veginn eftir að hafað fengið mér hana enda miklu betri heldur en hinar tölvurnar eins og Gamecube og Xbox. Þetta verður svipað upp á teningnum í þetta skiptið.