Allt í lagi leikur. Ég hefði samt verið til í að sjá 11 á móti 11. Það var frekar fyndið því fyrir leik var ég einmitt að djóka hvað það væri fyndið að sjá Lehman fá rautt fyrir hálvitaleg mistök sem gæfi Barcelona víti og það rættist nokkurn veginn. Hefði átt að vera víti :P ég er sammála sumum að dómarinn hefði átt að bóka Lehman gult og gefa Barca markið þá hefðum við fengið aðeins skemmtilegri leik kannski í staðinn fyrir að sjá Arsenal læsa frá miðju.