E Riðill


Lið í riðlinum: Ítalía, Ghana, Bandaríkin, Tékkland


Leikjadagskrá

http://img393.imageshack.us/img393/3821/riille1cl.jpg



Ítalía (14.Sæti á heimslista Fifa)

Ítalar hafa 15 sinnum verið með á mótinu en það voru árin 1934, 1938, 1950, 1954, 1962, 1966, 1970, 1974, 1978, 1982, 1986, 1990, 1994, 1998 og 2002

Þeir hafa svo 3 sinnum orðið heimsmeistarar en það voru árin 1934-38 og 1982

Einnig hafa þeir einu sinni orðið Evrópu meistarar , árið 1968

Þeir urðu heimsmeistarar í fyrsta skipti sem þeir tóku þátt á mótinu , þá sigruðu þeir Tékka 2-1 í framlengingu. Þeir vörðu svo titilinn 4 árum seinna með 4-2 sigri á Ungverjum. Þriðja skiptið var svo á Spáni árið 1982, er þeir sigruðu Þýskaland í úrslitum.

Leikmanna hópur Ítala: C Abbiati, M Amelia, S Barone, A Barzagli, E Blasi, D Bonera, G Buffon, M Camoranesi, F Cannavaro, D De Rossi, M De Sanctis, A Del Piero, A Diana, M Esposito, G Gattuso, A Gilardino, F Grosso, M Guardalben, V Iaquinta, M Materazzi, G Mesto, A Nesta, M Oddo, M Pasqual, S Perrotta, A Peruzzi, A Pirlo, F Roma, L Toni, F Totti, C Vieri, C Zaccardo, G Zambrotta


http://www.figc.it/


Ghana (50.Sæti á heimslista Fifa

Chana menn hafa aldrei áður tekið þátt á mótinu , en þeir hafa hinsvegar 4 sinnum unnið Afríku bikarinn, árin 1963, 1965, 1978, 1982, og 4 sinnum CSSA Þjóða bikarinn, árin 1982-1984, 1986, 1987.

Leikmanna hópur Ghana manna: S.Kuffour, J.Nanor, S.Adjei, A.Kankani, J. Mensah, H.Mohammed, K.Amponsah, A.Owusu, A. Mireku,G.Blay, J.Paintsil, R. Ibrahim, E. Osei-Kuffour, M. Essien, E. Duah, P. Amoako, M. Amoah, I. Boakye, L. Kingston, I.Addo, P.Tagoe, G.Baffour, D.Boateng,A.Techie-Mensah, L.Agyemang, D. Edusei, G. Owu, P.McCarthy, A.Yakubu, A. Issa, A.Ansah, F.Dickoh, E. Pappoe, J.Painstil,H.Sarpei, S. Appiah, B.Adamu, G.Attram, H.Dramani, J.Frimpong


http://www.ghanafa.org/


Bandaríkin (4.Sæti á heimslista Fifa

Bandaríkja menn hafa 7 sinnum verið með á mótinu en það voru árin 1930, 1934, 1950, 1990, 1994, 1998 og 2002.

Árið 1930 komust þeir í undanúrslit en þá voru þeir að taka þátt í fyrsta skipti, leiknum töpuðu þeir hinsvegar 6-1 á móti Argentínu mönnum.

Árið 2002 komust þeir svo í fjögra liða úrslit en töpuðu þar á móti Þýskalandi 0-1 en þar skoraði Ballack á 39 mínútu.

Leikmanna hópur Bandaríkja manna: D Beasley, G Berhalter, C Bocanegra, B Carroll, S Cherundolo, B Ching, J Conrad, B Convey, B Feilhaber, E Gaven. C Gibbs. M Hahnemann, T Howard, E Johnson, K Keller, C Klein, P Mastroeni, B Olsen, H Pearce, E Pope, S Quaranta, C Rolfe, J Spector, T Twellman, J Wolff, K Zavagnin, B McBride

http://www.ussoccer.com/

Tékkland (2.Sæti á heimslista Fifa

Tékkar hafa 8 sinnum tekið þátt en það voru árin 1934, 1938, 1954, 1958, 1962, 1970, 1982 og 1990. Hinsvegar spiluðu þeir undir öðru nafni en það var Tékkóslóvakía. En þeir hafa ennþá ekki náð að komast á mótið undir núverandi nafni, fyrr en nú.

Árin 1934 og 1962 lentu þeir í öðru sæti en árið 1934 töpuðu þeir á móti Ítölum 2-1 í framlengingu, en þeir voru 1-0 yfir.

Svo árið 1962 mættu þeir Brasilíu í úrslitaleiknum en töpuðu honum 3-1, og voru enn og aftur 1-0 yfir.

Leikmanna hópur Tékka: M Baros, J Blazek, R Bolf, P Cech, T Galasek, Z Grygera, R Heinz, T Hubschman, M Jankulovski, D Jarolim, J Jarosik, M Jiranek, T Jun, A Kinsky, J Koller, R Kovac, P Mares, P Nedved, J Plasil, K Poborsky, J Polak, Z Pospech, T Rosicky, D Rozehnal, Sivok, R Skacel, V Smicer, J Stajner, T Ujfalusi, L Zelenka

http://www.fotbal.cz/


Road To Germany

Ítalía

http://img75.imageshack.us/img75/9721/tala5mk.jpg

Ghana

http://img79.imageshack.us/img79/29/chana9xo.jpg

Bandaríkin

http://img75.imageshack.us/img75/9089/usa6jj.jpg

Tékkland

http://img79.imageshack.us/img79/9607/tkkar5hg.jpg



Liðs myndir


Ítalía

http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/ita.jpg

Ghana

http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/gha.jpg

Bandaríkin

http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/usa.jpg

Tékkland

http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/cze.jpg


Mín spá á riðlinum er þessi:

Ítalía
Bandaríkin
Tékkland
Chana