Jæja, núna styttist í að tímabilið hefjist og mér datt í hug að hafa smá svona tippleik hérna yfir sumarið, svona til að auka stemminguna varðandi deildina í ár.


komið svo líka með loka spá fyrir deildina


En fyrsta umferð er svo hljóðandi:

ÍBV - Keflavík 1-2
Víkingur R. - Fylkir 1-0
Grindavík - ÍA 1 -2
KR - FH 2-0
Breiðablik - Valur 0-4


…….. og svo endar Deildin svona að mínu mati


1.IA
2.KR
3.FH
4.Valur
5.Keflavík
6.Fylkir
7.Víkingur
8.Grindavík
9.IBV
10.Breiðablik