KR-FH Íslandsmeistararnir spiluðu fínan bolta og unnu öruggan og sangjarnanr 0-3 sigur. KR liðið virkaði bitlaust fram á við á meðan að FH liðið með Tryggva virkar stórhættulegt.Einnig var gaman að sjá hvað Sigurvin smell passaði í liðið.

Grindavík-ÍA 3-2.ÍA voru að spila ágætlega í leiknum en varnarmisstök og Jói þórhals kostuðu þá öll þrjú stigin. Grindavík var að spila vel og ef þeir halda þessu áfram verða þeir ekki í botnbaráttu.
p.s spurning með Vítaspyrnu Grindavíkur(mjög tæpt, en hún réði ekki úrslitum í þessu leik að mínu mati(

ÍBV-KeflavíkHásteinsvöllur er án ef einn sterkasti heimavöllur landsins og sýndu leikmenn ÍBV í hvað þeim bjó í þessum leik. Úgandaleikmaðurinn virkar mjög sterkur og ÍBV liðið er mun sterkara en frá því í fyrra. Keflavíkur liðið munn lenda í basl ef það sýnir ekki meiri barátu en í þessum leik. 2-1 fyrir ÍBV

Breiðablik-Valur2-1 sangjarn sigur hjá Breiðablik. Ég átti von á Valsmönnum miklu sterkari en annað kom á daginn.

Víkingur-Fylkir þetta var hörkuleikur en það kom mér verlulega á óvart að eftir að Fylkir náði forustunni þá var eins og leikmenn Víkings gáfust upp. 0-2 fyrir Fylkir.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt