Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gummi3849
gummi3849 Notandi frá fornöld 148 stig

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Gmaria “Ég hef oft rætt um það að hagfræði nútímans sé hagfræði sem ekki kann að tala, hagfræði sem ekki tekur mið af öðru en háum krónutölulegum upphæðum per framleiðslueiningu, burtséð frá því hvað þessi háa krónutala kann að vera mikill tollur af framtíðinni sem og þróun sem með raun réttu væri efnahagslega hagkvæmari með hagfræði sem kann að tala. “ Þar sem markaðskaka heimsins er sífellt að stækkar og hagkerfi vestræna landa sömuleiðis eru engin rök fyrir því að þessi kapítalísku...

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Og það er ólöglet að knýja niður verð útaf markaðshlutdeild, þetta kom í fréttum fyrir skömmu. Og baugur neitaði að hafa gert þetta. ” Það er auðvitað ekki hægt fyrir mig að fullyrða að þeir hafi ekki gerts sekir um ólöglega hluti. Hins vegar eru þeir nú ekki dæmdir fyrir neitt og ekkert mál í gangi gegn þeim. Saklaus uns sekt er sönnuð. Hins vegar með skrifum mínum hef ég verið að benda á að mikið af þessum barnalegu ásökunum í garð Baugs eiga þeir ekkei skilið. Þar sem þeir hafa ekki...

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta gerist allsstaðar. Til að mynda í veitingageiranum. Rex, Victor, Lækjabrekka, Galileo og Tapas eru reknir af sömu aðilum. Auðvitað fá þeir betri verð frá birjum en strákarnir sem reka Diablo. Eimskip er án efa men mun hagstæðari kjör á gámaleigum erlendisfrá og sjálfsagt á Ólíu á skipin sín en aðrir í sama geira fá. Veit ekki betur heldur en risafyrirtækin hér á landi fái meira að segja hagstæðari vexti í bönkunum en önnur því svo mikil eru viðskiptin við þá. Þetta er auðvitað siðlaust...

Re: Vinnusemi vs græðgi

í Heimspeki fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Nú erum við komnir í hring því græðgin eins og við ræddum fyrr, þarf bara alls ekkert að væra slæm og í raun, hagfræðilega er hún okkur öllum til góðs. gg

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Ég var að vinna hjá coke og við vissum það alveg að baugur var að knýja niður heildsöluverðið. Og það er kolólöglegt en þetta vissu allir sem voru að vinna þarna. ” Það er ekkert ólöglegt að fara fram á lægri verð af birgjum. Skiptir ekki máli hvaða geira þú ert í. Ef birgjar hafa hins vegar ekki bolmagnið í það þá auðvitað gerir þú það ekki. Ef stór aðili eins og Baugur getur fengið betra verð en þú sem birgi getur boðið erlendis eða annarsstaðar, þá gerir Baugur það auðvitað og þú sem...

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Þú ert að læra viðskiptafræði, því vil ég endilega skora á þig að kynna þér hina hlið mála, þ.e. hlið bóndans og hans aðstöðu til sölu á frjálsum markaði. Jafnframt þarf að skoða í víðu samhengi það óhefta markaðsumhverfi sem leitt hefur til þess að ein verslunarkeðja skuli geta ráðið yfir 60% matvörumarkaðar, sem verður að skrifast sem klaufaskapur í lagasetningu í hinu sama markaðsumhverfi. Jafnframt þarf að skoða samruna fjárfesta á hlutabréfamarkaði dæmi Orca hópurinn, þar sem saman...

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Mér finnst nú eins og þú sért að vinna hjá Bónus. ” Ekki að vinna hjá Bónus, finnst aðeins aðdáunarvert hversu langt þeir hafa komist og fyndið hvað fólk veitist að þeim þar sem þeir eru eingöngu að reyna ná sem stærstri markaðshlutdeild, mestum hagnaði með því að bjóða bestu verðin. Veit ekki betur en öll íslensk fyrirtæki starfi með þessi markmið. Eini munurinn að Baugur komst á toppinn og urðu stórir, þess vegna eru allir á móti þeim. Þeir eru ekki að fá fyrirgreiðslu frá ríkinu né aðra...

Re: Vinnusemi vs græðgi

í Heimspeki fyrir 22 árum, 2 mánuðum
midgardur: Þetta er besta lausnin sem í boði er í dag. Ef þú hefur aðra, sem ég stórefast um, betri hvet ég þig til að kynna hana fyrir okkur? kv gg

Re: Hugleiðingar

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þeir sem eru á annari skoðun en þeirri að Palestina eigi fullan rétt á fullveldi yfir svæðum sínum eru krakkar sem rökstyðja sitt mál á lofti. Kynnið ykkur deilurnar. Þetta er ein sorglegasta saga samtímans! Þeim sem ofbýður sjálfsmorðsárásir Palestínumanna ættu að kynna sér hvernig Ísraelsstjórn hefur beytt hernum sínum gegn Palestínu sem hefur engan her og enga vörn. Ég er stoltur! Af þeim sem eru að fórna lífi sínu gegn málstaðnum í Palestínu!!! Slíkri fórn verður varla líst. Enda hafa...

Re: Vopnaleit í íslenzku innanlandsflugi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Það er ekki öll ” vitleysan “ eins heldur aðeins mismunandi. Það væri nú líklegt að við Íslendingar færum að ræna þessum fáu litlu rellum sem fljúga á milli staða hér innanlands, með hinum ótal mörgu byssum sem við eigum ! ” Fyrir þá sem eru hlyntir ESB þá ættu þeir að pæla virkilega í þessu. Ef að inngöngu verður megum við taka sem víst að fleiri svona reglugerðir flæði yfir okkur sem við getum nákvæmlega ekkert gert né sagt við þó svo þær skaði okkur beint! kv gg

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Við viljum óheft viðskiptafrelsi og frjálsan markað. Svo þegar fyrirtæki sem vinnur sig upp á þeim markaði sem ríkistjórnin hefur verið að móta í 11 ár og nær að eigna sér hann, sem hlýtur að vera markmið allra fyrirtækja bæði hér og annars staðar. Þá dæmum við þau. Fyrirtækið er orðið of stórt o.s.frv.! Þvílíka þversögn hef ég aldrei heyrt. Sérstaklega frá Davíð Oddsyni sem er talsmaður frjáls markaðar og viðskiptafrelsis. Hvað er að því að Baugur haldi áfram að berjast fyrir sinni...

Re: Auðtekin skattalækkun (1.46%-1.79%)

í Fjármál og viðskipti fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Svarið við vandamálum Reykjavíkurborgar er einfalt: X-D kv gg

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Meðan eftirspurnin eftir ódýrum vörum hjá þeim er til staðar heldur þetta áfram. Neytendur verða að hætta versla við þá til að breyta þessu. Sjáið þið það virkilega gerast? kv gg

Re: Er markaður fyrir þetta?

í Djammið fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það sem vantar hér, er hóp af fólki sem stendur fyrir t.d. mánaðarlegum klúbbakvöldum í vöruskemmum eða öðru áður ónotuðu húsnæði til skemmtanahalds. Eitthvað í áttina að því sem Grænlendingurinn í Dreamworld er að gera nema með alvöru innfluttum Djum. Sæji þetta fyrir mér í Flugskýlinu á RVK flugvelli o.s.frv. Svona risa uppákomur á t.d. 2 manaða fresti á nýjum locationum myndu virka, alveg pottþétt og draga að fólk sem kannski fílar ekki beint jaðar tónlist og þyrstir í eitthvað nýtt og...

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Ef ég væri þú þá mundi ég byrja að grafast fyrir um hvort þetta sé löglegt. Tala við aðra sölumenn líka. ” Alveg eins og dagsektir sem til dæmis verktakar verða fyrir get ég ekki séð neitt sem bendir til þess að þetta sé ólöglegt. Birgjar eru ekki ,,neyddir" til að versla við Baug, þó svo þeir séu stærsti bitinn á markaðnum alveg eins og verktakar þurfa ekki að ganga að skilmálum verkkaupa við samningagerð sem inniheldur dagsektir. kv gg

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Landbúnaðurinn er í þessum sporum út af einokunarstefnu Baugs. Þetta fyrirtæki er ekki lengur “draumafyrirtæki landbúnaðarins” þetta er ekkert annað en einokun.” Þetta er fullyrðing sem ekki stenst. Vissulegar hefur verðlagið og viðskiptahættir Baugs haft áhrif en landbúnaðurinn hefur verið í veseni í lengri tíma. Hefur til að mynda verið í súrefniskassa ríkisstjórnarinnar og verið að fá þaðan háar fyrirgreiðslur sem er auðvitað út í hött en samt sem áður allt annað mál. “ Hvað eiga þau...

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Það er langt í frá að slíkir viðskiptahættir geti talist eðlilegir, og með ólíkindum satt best að segja að söluaðilar sætti sig við slíkt þegjandi og hljóðalaust. “ Birgjar Baugs ganga að ákveðnum skilmálum þegar þeir hefja viðskipti við þá. Með þessu er Baugur að tryggja að þeim verði fylgt. Baugur skaðast ef þeim er ekki fylgt og sé ég því ekki betur en þetta sé liður hjá þeim í að ná fram hámarksnýtingu og þar með hagræðingu sem skilar sér í betra verði. Upphæðin sem þeir eru að sekta er...

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Sé ég það rétt að þú sért að verja þessa aðferðafræði ? Ég er undrandi ! “ Þetta er auðvitað örlítið siðlaust og hvorki ég né aðrir getum varið það en engu að síður 100% löglegt. Ef Baugur gerir þetta ekki, gerir það einhver annar og bolar Baugi burtu, staðreynd. Ég er hins vegar að læra viðskiptafræði. Þess vegna að fylgjast með þessu fyrirtæki, hvernig það byrjaði og hvernig það hefur þróast er mjög aðdáunarvert, því er ekki hægt að neita. Þeir komu inná markað sem var þétt setinn, unnu...

Re: Hugsanleg Efnahagsstyrjöld milli EU og BNA

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta byrjaði á stríði milli Kanada og US. Þróaðist með þeim hætti að EU sá sig tilneytt til að gera slíkt hið sama. Á endanum tapa allir svo þetta á ekki eftir að vara lengi. Bitnar mest á neytendum sem þurfa og borga mun meira fyrir vöruna sína í dag. kv gg

Re: Vopnaleit í íslenzku innanlandsflugi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Get ekki séð að auki öryggi í flugi sé af hinu slæma. Þó okkur finnist þetta ekki eiga heima hjá okkur get ég ekki séð að við ættum að fá einhverjar sérmeðferð í þessu. Það er verið að tryggja Evrópubúum að þeir njóti sama öryggis í flugi hvar sem þeir eru í Evrópu og verum jú í Evrópu. Ef markaður er ekki nógu stór til að skila þeim sem á honum eru arði eiga þeir sem þátt taka auðvitað að sjá skynsemina í því að hreinlega fara gera eitthvað annað. Þannig virkar það á öðrum mörkuðum. Af...

Re: Bónusveldið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“En málið er það að ég er að vinna sem sölumaður og þarf nokkuð oft að fara í Bónusverslanirnar með mínar vörur. OK með það en þegar ég kem inn fer aðili (svokallaður tékkari) yfir vörurnar þ.e vigtar þær og ber þær saman við nótu. En ef vörumagnið er minna heldur en stendur á nótu hafa þeir í Bónus tekið upp á því að sekta um 2000 kr. fyrir hverja vitlausa afhendingu + það að skrifa kredit nótu til þess að laga það sem aflaga hefur farið. Finnst ykkur þetta eðlilegt “ Ekkert óeðlilegt við...

Re: Bókhald flokkana

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Athyglisvert að Davíð Oddson, í Silfrinu á sunnudaginn var, sagði að hann væri talsmaður þess að banna fyrirtækjum að styrkja stjórnmálaflokka punktur. Hann væri talsmaður þess að leyfa eingöngu einstaklingum með ,,lágum" framlögum að styrkja flokkana. Þarna gróf Davíð undan öllum þeim sögusögnum sem hafa verið á lofti um að stóru fyrirtækin, og þá kolkrabbinn væri að styrkja x-d fyrir greiða. Greiði á móti Greiða. Formaðurinn virðist amk vera óhræddur að gefa stórar yfirlýsingar þess efnis...

Re: Hvad er i gangi herna?

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Eg er ordinn ogedslega threittur a folki eins og ritter, peace4all of fleirum. Eg sendi rit og vefstjora bref fyrir um 2 vikum en ekki fengid svar. “ Hugi birtir allar málefnalegar greinar sem sendar eru inn og dæmir þær á hlutlausann hátt. Ef þín grein hefur ekki birst eru skrifin þín ekki að falla undir ofantalið. ”Hugi er ad breytast i einhverja fuckings árodurstod fyrir einhverja homma sem kalla sig t.d. framfarasinna, nazista or whatever. “ Ertu með einhverja Hommaþópíu? Það eru...

Re: Álit litla mannsins á reyklausum svæðum kaffihúsa

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Þetta er ekki staðreynd. Það getur svo sem verið staðreynd að þér þyki fólk lykta illa eftir að hafa reykt, og það má svo sem líka vera staðreynd að þér þyki lambahryggur bragðast betur en beikon, egg, steiktar pylsur og bakaðar baunir, eða þá að þér þyki hvítvín betra til drykkju eitt og sér (þ.e. ekki með mat) heldur en rauðvín, og svo framvegis. En það er ekki staðreynd, eitthvað algilt sem allir skynsamir menn hljóta að fallast á, að fólk lykti verr eftir að hafa reykt, frekar en að það...

Re: Álit litla mannsins á reyklausum svæðum kaffihúsa

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“þú mátt vera með alveg reyklausan stað, þú mátt ekki vera með stað sem má reykja allsstaðar (þó þú sért með skilti í glugganum sem varar við því). þetta er ekkert nema mismunun!” Varðandi veitingastaði er það ekki mismunur. Aðeins að reykingarfólk hafi sama rétt og reyklaust. Þeir sem vilja reykja geta það. Þeir sem kjósa að gera það ekki geta verið lausir við reykinn. Hvar eru reyklausu svæðin á: Nasa, Astro, Prikinu, Húsi Málarans, Sporkaffi…svona gæti ég lengi haldið áfram. Sé ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok