Maður getur alltaf sagt að það sé ekki ólíklegt að það finnst líf á öðrum plánetum , en ef að það er líf á einhverjum öðrum plánetum þá eru þær bara allt of langt í burtu frá okkur til þess að við getum farið þangað , þótt að við færum á 99,9% ljóshraða sem er næstum ómögulegt þá myndu líða mörg milljón ár niðrá jörðu ef að einhver færi þangað á 99,9% ljóshraða og kæmi aftur áttræður með niðurstöðurnar sínar. Þá væru bara risafroskar með enga greindarvísitölu sem réðu jörðinni