Þessi plata sem talað er um er nú sennilega með mikilvægari hlutum sem á þessum mótorum er. Hún geymir allar upplýsingar um viðkomandi mótor, tegund, týpu, verksmiðjunúmer ofl. Án hennar er til dæmis ekki hægt að gera AD tékk, finna service bulletins, eða bara gera nokkurn hlut við mótorinn. Það telst nú glæpur að breyta til dæmis verksmiðjunúmerum á ökutækjum, og ég ætla nú að leyfa mér að fullyrða að það sé líka glæpur að gera það við jafn mikilvægan hlut og flugvélamótor er. Þannig að EF...