500cc mótor hefur meira tog, sérstaklega á lágum snúning sem gerir hann kannski heppilegri ef þú ætlar mikið að vera með farþega til dæmis, og fyrir þyngri ökumenn. Hestöfl og cc haldast nú ekkert endilega í hendur þannig að það er ábyggilega hægt að finna 500cc sem sleppur, ekki racer kannski, en eitthvað. Það er náttúrulega hægt að tryggja hjól á áttræða ömmu sína og fá fín iðgjöld, en þar með ert þú orðinn í rauninni ólöglegur. Sama með að vera á of stóru hjóli, það er fullt af löggum sem...