Bara svo fólk viti það þá er þetta fyrsta greinin mín sem ég sendi á áhugamálið og vona ég að hún verði ykkur til vitneskju og hún verði skemmtileg til lestrar.

En það er nú málið að ég á Suzuki RM250 88árgerðina og er að reyna að selja hana til þess að geta keypt mér nýlegra hjól, en það sem mér kom á óvart var það að ég var að vafra um á internetinu um daginn og stóð þar á einni heimasíðu um krossara að eldi hjólin væru traustari og maður gæti frekar reitt sig á þau heldur en þessi nýju. Ég sennti til umsjónarmanns síðunar póst og spurði hann útí það hvort að ég ætti ekki að reyna að selja hjólið og kaupa mér nýtt en hann sagði mér að eiga hjólið frekar en að kaupa mér nýtt!!!

Er eitthvað vit í því???.

Kveðja Edmosa