Daginn.
Jæja núna er ég kominn með mótorhjólapestina, búin að taka prófið og byrjaður að bölva þessum íslenska vetri með tilheyrandi snjó og bleytu.
Ég er því að pæla hvort þið getið bent mér á einhverja racera sem er gott að byrja á. Ég er búin að skoða þetta svolítið á netinu og sé að Kawa Ninja 250 er eina sport hjólið sem ég má keyra á í rauninni(fann ekkert annað). Ath. ég er 18 og má því bara fara í 34 hö. Einnig er ég stór og þungur og var því að pæla hvort 500 hjól séu betri?

Að lokum, gerir löggan eitthvað í því að maður er á stærra hjóli en maður má. Þekkja þeir muninn? Getur maður insjúrað þetta á einhvern annan fjölskyldumeðlim til að komast undan þessu?