GunniS: A Islandi hafa aldrei verid fleiri i skola, baedi framhalds- og haskola, svo tharna ruglastu eitthvad i riminu. Eg hef reynt alls konar vinnu, allt fra thvi ad naglhreinsa spytu og i ad vinna vid tolvu allan daginn, og get alveg sagt ad hvort tveggja getur verid skemmtilegt og gefandi en algjorlega hvort a sinn hatt. Svo er nu eitt hvad vardar menntun ad thad sem heitir idnadarmadur er alveg sprenglaerdur einstaklingur med rettindi. Flestir idnadarmenn eru i godum malum a Islandi i...