Pipppi: Eg byst vid ad slik akvordun yrdi felld a hluthafafundi og mer sagt upp. Hlutabrefakaup eru nefninlega, otrulegt en satt, oft langtimafjarfesting hja folki svona rett eins og adrir akveda ad kaupa skuldabref eda leggja inn a bankabok eda sereignarlifeyrissjod. Thess ma geta, svona til ad hafa raunverulegan samanburd svo vid seum ekki bara ad tala i tilgatum, ad fyrir hvert tre sem einkafyrirtaeki i Kanada, Finnlandi, Svithjod og vidar fellir eru grodursett 1-5 stykki. Af hverju ekki...