GunniS: Nokkurn veginn allt sem thu segir sem byrjar a ordunum “mer synist ad thu..” er rangt. Thad er margt sem er hægt ad gagnryna Sjalfstædisflokkinn fyrir, en eitt af thvi er ekki stjorn efnahagskerfisins. Auknar framkvæmdir, fjølgun embætta og sendirada, aukin umsvif raduneyta, tonlistarhus, jardgøng, utgjalfaaukning i heilbrigdiskerfinu og fleira eru dæmi um aukin rikisumsvif sem mer fellur ekki vel vid. Eg endurtek thvi ad allt sem thu sagdir sem byrjar a ordunum “mer synist ad thu..”...