RedFox: Efnahagur Islands er traustur og i godum farvegi, Island er med hæstu einkunn i lanstrausti, her er næstminnst bil milli rikra og fatækra i heiminum (a eftir Noregi), atvinnuleysi er ad visu of hatt en einungis hluti ad thvi sem tidkast a meginlandi Evropu, verdbolga stefnir i ad vera 1.5-1.6% a arinu, vidskiptahalli er hagstædur thvi utflutningsgreinar standa vel, og fleira mætti eflaust telja til sem eg veit ekki um. Svo atti thetta vist ad vera OECD. Afsakid.