Hannes Holmsteinn er hugsjonamadur i politik, hefur bodad sin vidhorf i mørg ar, er gridarlega fylginn ser og hefur kosid ad berjast fyrir Sjalfstædisflokkinn thar sem hann finnur sig best. Allir professorar, hvort sem their kenna stjornmalafrædi eda annad, hafa skodanir, og ad thykjast ekki hafa thær og reyna kalla sig “hlutlausan” yrdi bara til ad blekkja folk. Stjornmalafrædi eiga ad heita visindi, og Hannes a ad heita professor, og haskolanemar eiga ad heita sjalfstædir hugsandi...