Margir hafa fleygt thvi fram her a huga ad fyrirtækja-lagskattastefna rikisstjornarinnar a Islandi eigi ekki vid røk ad stydjast og ad betra hefdi verid ad lækka fyrst skatta hja einstaklingum og vona ad hagkerfid myndi dafna thannig, og lækka svo skatta a fyrirtæki, i stad thess ad byrja a fyrirtækjunum og geta tha eins og i dag lækkad skatta a einstaklinga an thess ad veikja undirstødur ofvaxins rikisvaldsins.

Thetta er audvitad alrangt og ad venju kemur Vefthjodviljinn (<a href="http://www.andriki.is">http://www.andriki.is</a>) sterkur inn. Tilvitnun:

“Hægri menn hafa lýst svipuðum sjónarmiðum og stjórnarformaður Bakkavarar, en vinstri menn hafa sýnt þeim takmarkaðan skilning. Ekki þarf að minna á að Steingrímur J. Sigfússon og félagar eru jafnan á móti því að gera vel við „gróðafyrirtæki“, og vilja jafnan skattleggja þennan vonda gróða eins og kostur er. Þeir átta sig hins vegar ekki á því að gróðinn er ekki föst stærð. Hann er þeim mun meiri sem skatthlutfallið er lægra, meðal annars vegna þess að fyrirtæki vilja mynda gróða hér á landi ef skatturinn er lágur…”
<a href="http://www.andriki.is/vt/2003/18022003.htm">http://www.andriki.is/vt/2003/18022003.htm</a>

Lesid svo alla greinina adur en thid thykist hafa forsendur til ad svara henni.

En audvitad er ekkert ad marka hvad madur i atvinnulifinu sem rekur fyrirtæki i fremstu rød i heiminum segir ef hægt er ad villa um fyrir kjosendum og reyna plata tha til ad kjosa vinstriflokkana a Islandi - ekki satt?<br><br><a href=“mailto:geirag@hi.is”>geirag@hi.is</a