Jú, það á einmitt að lögleiða öll vímuefni, að mínu mati…og að mati flestra félagsfræðinga(sérstaklega þeirra sem menntaðir eru í afbrotafræði), þjóðhagfræðinga, fíkniefnalögreglumanna (amk á Íslandi, samkvæmt fíkniefnalögreglumanni sem ég talaði við) og fleirra.