Kannabis er ekki skaðlaust, en það er mun skaðminna en svo að það steiki í þér heilann. Þú vitnar í “fullorðið fólk, ábyrgðafullt fólk, löggur, læknar, sálfræðingar, geðlæknar og margir fleiri” og vil ég þar á móti vitna í fullorðið fólk, ábyrgðafullt fólk, löggur, læknar, sálfræðingar, geðlæknar og marga fleiri sem hafa rannsakað áhrif kannabis á líkama, sál og samfélagið. Mörg hundruð sérfræðingar á mörgum sviðum tóku þátt í þessari rannsókn og var hún birt í virtu læknatímariti; The...