Markaðurinn stjórnar þeirra launum, rétt eins og launum allra annarra Rangt og það er það sem ég er að setja út á. Stjórn eða launanefnd ræður oftast launum forstjóra, en í meirihluta tilfella þar sem um “ofurlaun” er að ræða (og enn og aftur segi ég, ofurlaun eru ekki einhver tala, en þú veist vel hvað ég á við) er einfaldlega spilling í kerfinu; forstjóri ræður fríðindum þeirra sem ráða launm hans eða annað álíka. Í rauninni veit ég ekki alveg hvernig þessi spilling kemur til, eða virkar,...