Auðvitað á ekki að banna áfengi né sígarettur, heldur lögleiða öll fíkni- og vímuefni. Áfengisbann hefur aldrei virkað, það hefur sömu afleiðingar og bann við þeim efnum sem eru ólögleg í dag. Það er líka mikilvægt að tala um þetta, til þess að breyta áliti fólks á hlutunum, eða læra eitthvað nýtt sjálfur. Ef maður hinsvegar hefur ekki áhuga á því, þá getur maður rætt eitthvað annað, mér sýnist hins vegar að þeir sem að hafa engann áhuga á þessu vera með meirihlutann af korkum um málefnið...