Samkvæmt lögum, já. En samkvæmt lögum er líka bannað að stunda vændi, fjárhættuspil, nota mörg vímuefni og fleira. Þýðir það að það sé siðferðislega rangt að gera þessa hluti, eða að þeir ættu að vera bannaðir? Nei, það þýðir bara að þeir séu bannaðir í dag.