En hinsvegar þegar hörð efni (ég geri mér grein fyrir því að kannabis er ekki sérlega hart efni) eru komin í spilin, þá getur þetta haft skaðleg áhrif á samfélagið. Eitthvað sem við þurfum ekki. Bönn og hörð viðurlög hafa ekki virkað vel í vestrænum samfélögum. Neysla er svipuð í löndum með svipaðar þjóðfélagslegar aðstæður en mishörð viðurlög, en hinsvegar eru áhrif bannsins á samfélagið gífurleg. Fleiri ofbeldisbrot, eitraðari efni og meiri líkur á ónýtum efnum, sýktar sprautunálar, fleiri...