Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fungirl
fungirl Notandi frá fornöld 38 ára kvenmaður
370 stig
Áhugamál: Forsíða, Djammið
Ég tala af reynslu:

Re: hringið þið allir SEINT?

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég er oft að lennda í þessu með minn gaur en hann hringjir alltaf að lokum<br><br>Ég tala af reynslu: Ísland er lítið land og vinir þínir þekkjast þó þú hafir ekki kynnt þá

Re: Vinir eður ei......

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég held að það séi best að gera það sem fyrst<br><br>Ég tala af reynslu: Ísland er lítið land og vinir þínir þekkjast þó þú hafir ekki kynnt þá

Re: Ok. Kannski er þetta orðið vandamál.

í Heilsa fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég myndi nú ekkert vera að eyða tímanum í þessi alkapróf ég tók einhverntímann öll sjálfsprófin á saa.is (þau eru 4 eða 5 minnir mig) og þau sögðu öll að ég væri alki og þyrfti að tékka betur á þessu.

Re: OOOf keypti afmælisgjöf handa kærustunni og eyddi mikið meiri pening en ég ætlaði !

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég myndi fíla þetta<br><br>Ég tala af reynslu: Ísland er lítið land og vinir þínir þekkjast þó þú hafir ekki kynnt þá

Re: Strákar og stelpur...

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
miðað við strákana sem ég þekki myndi ég segja að flottir strákar eru mestu egoin Strákar sem elska bæði tölvur og að djamma eru skemmtilegastir og líklegastir til að lennda í slag:) venjulegu (náttúrulega spurning hvað er að vera venjulegur) strákarnir eru bestir í rúminu og þeir ljótu eru grenjuskjóðu

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er það fyrsta sem ég gerði drukkin og ég virkilega sé eftir hitt er bara lífsreynsla;)

Re: Menningarnótt

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hvað er fólk að tala um að þetta hafi verið ómenningarnótt? Hvað þýðir annars orðið ómenning ég get eiginlega ekki skilið orðið þar sem menning er allt sem mannlegt samfélag skapar þá hlýtur ómenning að vera það sem mannlegt samfélag skapar ekki, er það ekki? Það vorum við mennirnir sem keyrðum vagnana aftan á fæturnar á fólki, drukkum fullt af áfengi og urðum mjög full, lömdum mann og annan og svo framvegis. Það eina af þessum sem ég hef aldrei lesið um að íslendingar hafi gert áður fyrr...

Re: Menningarnótt

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hafðu frekar bjór í stað dúkkunar og ef þú vilt endilega hafa dúkku hafðu þá eina sem er ætluð fullorðnum en ekki börnum. Vitið þið hvað það er auðvelt að stela bjór af fullum íslendingum? þegar ég á áfengi þá geymi ég það ekki í rassvasanum:)<br><br>Ég tala af reynslu: Ísland er lítið land og vinir þínir þekkjast þó þú hafir ekki kynnt þá

Re: vandamal...

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
þó að hann hafi riðið henni þá þarf hann ekki að vera hrifinn af henni það að stunda kynlíf er bara eitt af grunnþörfum flestra manneskja. Það að hann hafi farið til hennar þýðir bara að hann veit að hún er drusla ef hann hefur bara bólfélaga í vetur verður hann líklega en á lausu þegar þú kemur heim.

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég held að hann geri það það er að segja ef hann kemst ekki að því að það var rugl í honum að ég hafi haldið fram hjá honum. En ég efast um að hann komi inn á huga svo þetta verður vonandi í lagi vest er þó hvað ég vorkenni vinkonum mínum því núna hringjir hann enþá meira í þær til að væla yfir því hvað ég er vond.

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég veit að þeir eru snillingar enda hlusta ég bara á fm þegar þeir eru og svo ef ég fer cd laus á rúnntinn. En mér þykja þeir samt vera ljótir en það er líka bara mín skoðun

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það heillar mig ekki þegar fólk skiptir ekki um föt reglulega og þá sérstaklega sokka og gengur bara um í skítugum fötum. Hvað er að því að vera grunnhyggnasta manneskja í heimi? einhver þarf að vera það. Ég held ég fengi frekar einhvern til að redda mér miða á sumardjömmin en að kaupa þá sjálf. Veistu ég myndi persónulega segja að Kalli Lú séi ljótasti gaurinn á FM (fyrir utan þá í Ding dong)

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nei en ég var þannig þegar ég var yngri og svo byrja ég að vinna klukkan 8 á morgnanna en það er misjaft hvernær ég er búin þó ég sé í 100% vinnu þá er ég yfirleitt búin fyrr eins og td. á föstudaginn var ég búin klukkan 10.00 um morgunin.

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
æji aumingja ég en það virðist ekki koma mikið niður á lífi mínu svo mér er alveg sama:)

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sama hvernig honum líður þá hefur hann varla þurft að hringja í mig 100 sinnum á dag

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nei hann heitir hvorki Garðar né býr í Garðabæ

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég sagði honum sannleikann ég sagði honum ekki að ég hefði haldið fram hjá honum hann hélt það bara. Ég ætlaði altaf að passa mig á því þegar ég segði honum upp að særa hann sem minst en þetta endaði bara svona

Re: þessi könnun er gölluð

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Já og maður getur verið í sambandi án þess að vera ástfangin<br><br>Ég tala af reynslu: Ísland er lítið land og vinir þínir þekkjast þó þú hafir ekki kynnt þá

Re: Mín einu stóru mistök

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það er nú ekki satt

Re: Hefuru elskað??

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég hef elskað einn strák mjög mikið og geri enþá og ég gerði einn hlut sem eyðinlagði margt því þó hann vill mig enþá þá finn ég samt að hann treystir mér ekki jafn vel. Ég held að það virki ekkert húsráð nema kannski að halda sig frá vestfjörðunum<br><br>Ég tala af reynslu: Ísland er lítið land og vinir þínir þekkjast þó þú hafir ekki kynnt þá

Re: Jamm

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
oh ég myndi ekki tala við hana ef þér er ekki illa við hana sættu þig bara við að hún vil þig ekki og hún var líklega bara að reyna að loksna við þig. Sjálf hef ég lennt í sambandi sem var hryllingur því mest allur tíminn fór í hugsaninr um það hvernig ætti að segja gaurnum upp án þess að hann færi að grenja og svo tókst mér að segja honum að þetta væri búið en hann lét mig samt ekki í friði:(

Re: Hvenær Munn Minn Tími Koma?

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er búin að komast að því að því flottari sem gauranir eru því meiri ego eru þeir og þeim mun líklegri eru þeir til að halda fram hjá. Samt með undartekningum. Ég vil bara svona venjulega stráka þar að segja strákana sem setja mig ofar á lista en ljósatímana og eru ekki ógeðslega væmnir. Kannski er það bara vandamál ykkar að þið hafið ekki nægilegt sjálfstraust og eruð ekki hæfilega ágengir. Ef maður treystir ekki á sjálfan sig þá kemst maður ekkert áfram í lífinu.

Re: Hár;hár og aftur hár

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þannig að ef maður er að dúlla sér með strák og hann hættir allt í einu að dúllast í hárinu á manni þegar maður hittir hann, er hann þá hættur að bera tilfinningar til mans?

Re: nokkrar spurningar fyrir ykkur

í Rómantík fyrir 21 árum, 10 mánuðum
1. EF elskandi þinn lægi dauðvona á spítala með svo rángdýran sjúkdóm að þú átt ekki efni fyrir lyfjunum myndiru stela þeim og fara í 15 ára fangelsi? - Ef það getur bjargað, já. -maður yrði ekki sendur í 15. ára fangelsi fyrir það. 2.ef það væri miðað byssu upp að elskendanum myndir þú láta drepa þig í staðin fyrir hann/hana? - Ef það er einhver með byssu og skítur mann, skítur hann þá ekki vitnið líka?? 3.myndir þú halda fram hjá ef þú værir fullviss um að kærastan myndi ekki fatta það? -...

Re: Djammsögur!

í Djammið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það vanntar svona morgunninn eftir kork þar sm fólk getur sagt hvað það gerði af sér. Sjálf lennti ég ekki í neinu en það átti að berja mig og drepa hundinn minn (ég hef aldrei átt hund)<br><br>Ég tala af reynslu: Ísland er lítið land og vinir þínir þekkjast þó þú hafir ekki kynnt þá
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok