hann byrjar að halda með öðru liðinu í miðjum leik, taktu bara eftir þessu með sjálfan þig, horfðu á einhvert leik þar sem þú heldur ekki með neinu liði sem gæti hagnast eða tapað á leiknum, þegar það eru svona 10-15 mín búnar, þá ertu farinn að halda með öðru liðinu frekar en hinu…