málið með BMW er að það eru alltaf litlu hlutirnir sem að eru að bila, þessir sem kosta kannski 40.000 kr stykkið, og tekur 2-6 klst á verkstæði að skipta um, þá ertu bara kominn með 100.000kr reikning á borðið, svo er þetta heldur mikið keyrt af 95 bíl að vera, giska að einhver runtglaður einstaklingur hafi átt hann, og yfirleitt eru þessir rúntglöðu þeir sem þjöstnast mest á bílunum, svo að það er líklegt að hann sé í frekar slæmu ástandi… (núna eiga rúntglöðu einstaklingarnir eftir að...