þá er bara málið að fara að hjálpa hinum, ég verð voðalega sjaldan aðgerðarlaus í vinnunni, maður fer bara að fylla á, laga aðeins í grænmetisborðinu, þrífa kassana, laga mjólkurkælinn og svona stuð, svo þegar maður er ekki bundinn að því að vera frammi, þá fer maður bara að skrifa út rýrnun, laga til inni á lager og stuð, ekkert mál að fynna sér e-ð að gera…eini gallinn við að vinna í búð er að maður fær lög á heilann, alltaf leiðinleg…