Ég var að velta fyrir mér hvernig ykkur lýst á terrano, er að skoða einn 96 árgerð, 35“ breyttan, ekinn um 150.þ, dísel týpa… ég hef heyrt að maður á ekki að setja þessa bíla á stærri dekk en 33” annars byrja þeir að bila og eitthvað vesen, er eitthvað til í þess eða er þetta bara rugl eða eitthvað til í þessu, það er sett á þennan bíl tæpa miljón

svo er ég líka búinn að vera skoða cherokee og hvernig hafa þessir bílar verið að virka, veit ekkert sérstaklega mikið um þá… er að skoða einn 86 árgerð

En hvað með 4runner, sá einn 95 árgerð ekin 175, er enþá þetta kúplings vesen í þeim sem var einusinni?? frétti að í beinskiptu hefði kúplinginn alltaf verið að gefa sig…

og ef það er eitthvað bíll sem ykkur lýst vel á, er að leita mér að eitthverjum sem er ekki alltof mikið viðhald eða vesen á þar sem ég er í skóla og að vinna og hef ekki klikkaðan tíma til þess að gera við þá….

er að leita mér að bíl frá 600-1000.