Ég keyri um á VW Polo '04 sem er ekki nema 55 hö og það er að gera mig brjálaða hvað hann er kraftlítill. Ég gæti allt eins búist við að hann fari að renna niður brekkur í stað þess að fara upp þær…

Alla vega, ef ég ætla að nota hann eitthvað í utanbæjarakstri finnst mér lágmark að hann drífi upp brekkur, svo ég spyr; hvernig get ég aukið kraftinn/bætt við hestöflum?

Ca verð og verkstæði sem þið mælið með.