Mig langar að leggja smá inn, um nokkra af þessum þáttum. Það var lagið: Er bæði búin að sjá Sænska og Danska útgáfu af þessu og þær eru miklu betri en Hemmi. Hann er útbrunninn gaur. Og á dönsku heitir hann Hit med sangen og á sænksu Så ska det låta. Einn, Tveir og ELDA: Var sýndur á BBC PRime og heitir á enskunni Ready Steady Cook, og ég segji að hann er miklu skemmtilegri en Siggi Hall sem er svo uppblásin monthani. Verð að segja að þegar búið er að ísl þættina svona þá er ekkert varið...