jú, þú veist… Paralell universe, önnur tímalína. Sami hlutur. Meina, maður getur samt kallað þetta það sem maður vill, hvort þeir hafi eithver verið að afsaka sig með þessu eða vildu hreinlega ekki vera eithvað að tengja þetta við hina Star Trek þættina og myndirnar. Eða hvort þeir hafi ekki viljað reita Star Trek gaurana til reiða með því að klúðra eithverjum tengingum. Mér finnst þetta alveg sniðug hugmynd hjá þeim að gera þetta svona í staðinn fyrir að láta alla vera pirraða útí sig.