Sæl!
Þannig er mál með vexti, að ég hef ákveðið að flytja mig um sess í sumar og setjast að á Hala í Suðursveit (http://img90.imageshack.us/img90/449/lolsu.png). Þar sem ég hef aldrei búið í sveit eða verið þar lengur en ca tvær vikur, þá beini ég spurningunni að landsbyggðarfólkinu:
Hvað er að gera úti í sveit?