Já, en þá er það alltaf bara eithvað eitt land og þúst, eitt land… Allur heimurinn… Það er ekkert það sama. En að finna bara eithvern sem er svona geðveikt hjarthreinn, Jesú ef svo má kalla það, og láta hann stjórna. Láta börnin stjórna heiminum. En samt, alltaf þegar það eru svona einræðisherrar sem eru að missa sig þá eru þetta alltaf eithverjir brjálæðingar. Pol Pot, Hitler, Stalin, franska konungsættin, fólk sem er ruglað fyrir tíma þeirra sem einræðisherrar. Nee, það mun aldrei virka,...