Ég einmitt hef ekki hugmynd um hvernig harðir diskar virka en bara útaf því hversu asnalegt það er að orka hafi þyngd þá gæti þetta alveg eins haft þyngd, en já eins og þú segir er þetta auðvitað bara 1 og 0 svo það ætti ekki að breyta neinu því 1 og 0 eru þá kominn í harða diskinn. En ef að það væri hægt að búa til harðan disk sem væri ekki með 1 og 0 þegar hann væri tómur heldur myndi búa til 1 og 0 í sér þegar hann fyllist, myndi hann þá ekki þyngjast?