Daginn hugarar.

Mig vantar nafn á mynd eins og titillinn segir frá og get ég eflaust ekki veitt góðar upplýsingar um myndina.. en þetta er það sem ég man.

Það var flugvel að fljúga bara, og svo sofnuðu allir í flugvelinni.. Þegar þau vöknuðu vissu þau ekkert hvar þau voru og lögðu því flugvelinni á eitthvað land.

Á eyjunni voru eitthverjar skeppnur sem flugu, og voru svona eitthverskona boltalegar geymverur með munn.
Og voru tennurnar þeirra eins og vélsög.

Svo man ég eftir að það var kall í myndinni sem var ALLTAF að rífa pappíra, þegar hann varð stressaður þá reif hann pappír.

Og… þetta er held ég allt sem ég man eftir myndinni.
Getið þið nokkuð sagt mér hvaða mynd þetta er (ef þið munið eftir þessum atriðum úr eitthverjarri mynd). :D

Kv. Bambi