Maður getur ekki orðið labbað í smáralindinni eða kringlunni án þess að það sé litið mann hornaugum og kallað e-ð á mann eins og “fífl, tussa, ljót” og allt þetta.. Held að þetta segi meira um þig heldur en krakkana, allavega hef ég aldrei lent í þessu. Finnst allir vinir litla bróðir míns algjörir englar og geðveikt fínir. Nema einn hann er frá Tailandi, hann er glataður.