Hefðu þeir haft smá glóru í hausnum ættu þeir að vita af þessu. Hefðu miklu fleirri drepist ef enginn hefði sett hestana inn, málið var bara að flestir höfðu hestana sína inni. Svo dóu öruglega miklu fleirri en þrír, heyrði það allavega frá afa mínum sem þekkir alla þessa gæja sem misstu hestana.