Til allrar hamingju var vinkona min að vinna í MR búðinni svo maður fékk rosalega góðar ráðleggingar alltaf,mig langar bara að benda ykkur að dáldið sniðugt. Sko hesturinn minn var að horast niður í vetur það gerist alltaf ég keypti reglulega fitukúlur handa honum og einn daginn þegar ég var að fara kaupa fitukúlur þá fann ég gulan stein svona steinefnastein fyrir hesta og það besta við hann að hann eyðilegst ekki úti í rigningu það er hægt að hengja hann eins og við gerðum bara á girðingastaur þannig það rigndi og allt á hann og hann bráðnaði ekki niður eins og saltsteinn hefði gert. leið og hestarnir föttuðu að það var komin svona steinn hengju þeir í honum þannig að þeim vantaði þessi efni og vegna góðrar reynslu ætlum við að hafa svona stein í vetur.
Endilega komið með komment um bætiefni fyrir hesta t.d eins og fitukúlur eða kúlur sem auka vilja bara til að fræðast hvað er hentugt

takk fyri